Ég vil bara mynna á að þeir sem hafa hugsað sér að koma á námskeið í Kompunni í nóvember er vinsamlegast beðnir að hafa samband hið fyrsta því ef námskeið fellur niður vegna ónógrar þátttöku verður sennilega ekkert af þeim fyrir jól sökum þess að erfitt verður að finna annan tíma sem hentar öllum! Svo nú er tækifærið og hvet ég ykkur að hafa samband við mig í síma 453 5499 eða koma í Kompuna og við tökum vel á móti ykkur öllum