à dag 18. nóvember 2008 er Kompan 10 ára.
Það finnst mörgum sjálfsagt talsvert merkilegra en mér en það má ekki misskilja mig þannig að ég sé ekki ánægð með það! :-)
Þessi tÃmamót eru mér sérstakleg ánægjuleg að þvà leiti til að ég hef náð markmiði sem ég setti mér à upphafi. Svo nú er bara að setja sér ný!
Ég get ekki látið hjá lÃða að þakka öllum þeim sem hafa stutt mig à gegnum tÃðina með ráðum og dáð, hvatt mig áfram og verslað við mig, þvà án ykkar væri þetta vissulega ekki hægt.
Takk fyrir mig.
kv. HerdÃs