Já það er gaman núna, fullt af jólavörum að koma ásamt endalausum sendingum af garni. Jólafilt, glimmerlím og duft, 3d blöð og bækur í kortagerð, jólastimplar, límmiðar og svona mætti lengi telja. Kíkið við, það er alltaf gaman að gramsa í nýju dóti;)