Nýjar gjafavörur í jólapakkana

Var að fá í umboðssölu fallegt skart úr hraunperlum og ekta perlum frá Bryndísi Kjartansdóttur búsetta á stórReykjavíkursvæðinu. Bryndís sendi líka til mín gestabækur og silkihálsmen, einfalt, fallegt og ódýrt. Verið velkomin.