Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár. Hlakka til að sjá ykkur öll sem eruð að prjóna, hekla, sauma út, perla, mála, búa til skartgripi og aðrar gjafir fyrir vini og kunningja eða eruð bara að dunda ykkur til skemmtunar. Verið velkomin í Kompuna á Sauðárkróki á nýju ári. Sjáumst hress, Herdís