Nú verdur hátíð í bæ!!

Já ég get glatt ykkur ágætu viðskiptavinir Kompunnar á Sauðárkróki. Er að taka í sölu Navia Duo, blönduð Færeysk ull, Hjaltlands ull og Áströlsk ull. Er í 50 gr. hniklum, 180 m. Verð með alla litina. Ég vona að þessi viðbót í þjónustu Kompunnar gleðji prjónaáhugafólk Verið hjartanlega velkomin.