Prjónablaðið ÝR komið

Nýtt prjónablað ÝR nr. 45 er komið út. Blaðið hefur að geyma glæsilegar prjónauppskriftir úr Navia garninu Færeyska ma. Það er í fyrsta sinn sem koma þýddar Færeyskar uppskirftir frá Tinnu. Blaðið kostar kr. 1990. Verið velkomin.