Prjónakvöld í kvöld 10.febr

Því miður verður ekkert af prjónakvöld í kvöld fimmtudaginn 10. febrúar. Hittumst vonandi allar hressar næsta fimmtudag þann 17. í Kompunni. Verið öll velkomin.