Ný sending af leðurtengdum vörum og fl.

Er að taka upp sendingu frá Hvítlist þe. vaxborin hörþráður, svartur. Polyester tvinni hvítur og svartur. Serafil no. 40 svartan og brúnan í leðurvinnuna. Leðurnálar í saumavélarnar. Kósar svartir og silfurlitaðir í stærðum 8, 11 og 14 mm. 10 cm. breiða svarta teygju og rennilása 10, 12 og 15 cm. svarta.