Verslunin Kompan ehf. á facebook

Já ágætu viðskiptavinir Kompunnar á Sauðárkróki, Kompan er komin á fésbókina. Verið velkomin að kíkja þangað til að fylgjast með því sem er að gerast í Kompuni og endilega notið ,,Líkar við hnappinn,, og verið dugleg að láta vini ykkar vita af þessu. Takk, takk og sjáumst hress, kv. Herdís.