KAUPAUKI hvað er nú það?

Já ágætu viðskiptavinir Kompunnar á Sauðárkróki. Nú standa yfir KAUPAUKADAGAR sem þýðir að þegar verslað er fyrir 1000 kr. eða meira fá viðskiptavinir velja sér úr völdum vörum í kaupbæti! það þýðir að það má velja sér 1 stk. fyrir hverjar 1000 kr. sem verslað er fyrir. Endilega kíkið við og nýtið ykkur tækifærið, aldrei að vita hvað leynist í körfunni. Fyrstur kemur fyrstur fær. Verið velkomin.