Keramikmálunarnámskeið

Keramikmálunarnámskeið var haldið á Sauðárkróki 23. okt. Góð þátttaka var í námskeiðinu og gekk mjög vel. Keramik er alltaf vinsælt fyrir jólin og margt fallegt er til í hillunum í Kompunni til að mála. Ef ykkur langar að koma á námskeið  og læra að þurrbursta á keramik þá ekki hika við að hafa samband. Væntanlega verður eitt námskeið í viðbót sett upp fyrir jólin.